Watchbox secures $380K funding from Frumtak 2

AppolloX, the makers of Watchbox, just announced a ISK 50 million (~$380,000) funding from venture fund Frumtak 2. The investment will be used to boost development of Watchbox, which by now is the company’s main product. This January, the team will move to the United States to focus their efforts.

Watchbox allows people to share pictures and short videos within groups. “It’s estimated that more than 3 trillion photos will be shared with smartphones this year. That’s more than the total photos captured on film, ever. This market is rapidly growing and we see great opportunities in new distribution methods for this type of content,” says Davíð Örn Símonarson, co-founder and CEO of AppolloX.

Watchbox team
Watchbox team

“We’ve been watching the AppolloX team for several years now, and believe they will do great things. We’re excited to join them on their journey,” says Eggert Claessen, CEO of Frumtak, who will take a board seat on AppolloX’s board.

Previous investor, Kjartan Örn Ólafsson of Volta Labs, will retain his seat as chairman of the board. Total investment in AppolloX now totals around $540,000 (ISK 70 million).

Norðurskautið covers the Icelandic Startup and Tech scene. Follow us on Twitter or sign up for our mailing list to keep up to date. You can also join our Slack community – http://bit.ly/slack-is

Sign up for The Northstack Memo, our newsletter covering the Icelandic startup, innovation and venture capital environment.

Sjö þúsund hafa sótt Watchbox

Rúmlega sjö þúsund manns hafa sótt Watchbox frá framleiðslufyrirtækinu AppolloX frá því að appið kom út í App Store í apríl en appið var kynnt sem Snapchat fyrir hópa í umfjöllun Nútímans. Markaðssetning appsins hefur einblínt á íslenskan markað en fyrirtækið lítur á Ísland sem góðan prufumarkað fyrir vöruna. Samkvæmt tölum frá AppolloX þá hafa um 15% þwatchbox-drawereirra sem sótt hafa appið orðið daglegir notendur. Tala sem mikil ánægja er með í herbúðum AppolloX fyrir fyrsta mánuð appsins. The Information skrifaði góða grein um retention notenda á samfélagsmiðlum og til samanburðar þá er Twitter með 39% retention eftir 30 daga og Instagram með 56%.

AppolloX var stofnað á síðasta ári, af fjögurra manan teymi sem vann áður að samfélagsmiðlinum Blendin, til að framleiða nýtt app á tveggja vikna fresti, um þetta var fjallað í Fréttablaðinu í desember á síðasta ári. Norðurskautið hefur öruggar heimildir fyrir því að þeir hafi pivotað og einbeiti sér nú eingöngu að Watchbox.

Appið hefur undanfarið verið í samstarfi við Vísi og birt efni frá Eurovision-keppninni.

Fyrirtækið er með runway út árið 2015 eftir fjárfestingu frá Kjartani Ólafssyni, hjá Volta Ventures, á síðasta ári. Norðurskautið óskaði eftir upplýsingum um upphæð fjárfestingarinnar en fékk þær ekki. Viðræður við íslenska fjárfesta standa nú yfir og stefnt er að því að loka annarri fjármögnunarumferð seinna á þessu ári til að tryggja áframhaldandi þróun Watchbox.