Óskastígar í vöruþróun – Hlaðvarp Norðurskautsins
Í þetta skipti endurbirtum við einn vinsælasta þáttinn í hlaðvarpi Norðurskautsins. Þar fjalla þeir Kiddi og Jökull um óskastíga (e. Desire paths) í vöruhönnun og þróun, hvað þeir eru og hvernig hugbúnaðarteymi geta nýtt sér þá í sinni vöruþróun.