Strimillinn á lista TÞS yfir styrkþega 2015

Strimillinn er á lista yfir þá sem Tækniþróunarsjóður ætlar að bjóða til samninga fyrir fyrri úthlutun árs 2015. Lítur út fyrir að Strimillinn fái frumherjastyrk, en þeir eru yfirleitt í kringum 14 milljónir á tveim árum, þ.e. 7 milljónir á ári. Strimillinn er hugbúnaður sem fylgist með verðlagi matvöruverslana á Íslandi, og hefur verið umtalað sem… Read More Strimillinn á lista TÞS yfir styrkþega 2015