Innovation, Startups and Venture Capital in Iceland

Posts tagged ‘tilkynning’

Sprotahlaðvarpið Meercast gengur til liðs við Norðurskautið

Einhverjir kannast eflaust við hlaðvarpið Meercast sem hóf göngu sína fyrr í vor. Þar tóku þeir Kristinn Árni og Jökull Sólberg fyrir ýmis málefni tengd sprotafyrirtækjum…

Velkomin á Norðurskautið!

Velkomin á Norðurskautið. Norðurskautið fjallar um íslensk sprotafyrirtæki, stofnendur þeirra, fjárfesta og viðburði í sprotasamfélaginu. Fjármögnunarumhverfi verður kannað ítarlega og mörgum sjónarhornum velt upp í formi…