Hlaðvarp: Kaup og kjarakerfi sprotastarfsfólks
Í þætti dagsins fjalla Kiddi og Jökull um kjarakerfi sprotastarfsfólks (e. compensation scheme). Þeir fara yfir hvernig þau eru almennt og hafa verið hingað til, umræðu þess efnis að það sé tímabært að breyta kerfunum og af hverju það stafar. Einnig fara þeir yfir hugmyndir um hvernig þessar nýju útfærslur