Radiant Games boðið að pitcha á 'Invest in Games'
Radiant Games, íslenskt tölvuleikjafyrirtæki sem vinnur að því að gera tölvuleiki sem kveikja áhuga barna á grunnatriðum forritunar, hefur verið boðið að kynna fyrirtækið fyrir fjárfestum á ‘Investing in Games’ viðburði á Nordic Game ráðstefnunni í Svíþjóð. Á viðburðinum kynna valdir leikjaframleiðendur sig fyrir fjárfestum í ‘speed-dating’ sniði. Það má