Deloitte kynnir Technology Fast 50 listann á Íslandi
Forstjóri Deloitte, Sigurður Páll Hauksson, var rétt í þessu að kynna Technology Fast 50 listann, nýtt verkefni hjá Deloitte á Íslandi. Fast 50 listinn er alþjóðlegur listi af ört vaxandi tæknifyrirtækjum, sem er gerður einu sinni á ári af aðildarfyrirtækjum Deloitte International víðsvegar um heiminn. Fyrir utan Fast50 á Íslandi