Y Combinator kynnir YC Fellowship
Y Combinator (YC), þekktasti og árangursríkasti viðskiptahraðall í heiminum, kynnti í dag nýja leið – YC Fellowship – til aðstoðar frumkvöðlum. YC Fellowship er hugsað fyrir hugmyndir sem eru komnar mjög skammt á veg og styrkir (styrkir, ekki fjárfestir) YC frumkvöðlana sem valdir verða til þátttöku um 12.000$. YC Fellowship stendur