Styttist í soft-launch á ReRunners, nýjum leik frá íslenska leikjafyrirtækinu Klang Games
Íslenska leikjafyrirtækið Klang Games sem staðsett er í Berlín stefnir á ‘soft-launch’ á leiknum ReRunners á næstunni. „Svokallað soft-launch er yfirvofandi, og byggt á niðurstöðum þaðan munum við fara út í global útgáfu,“ segir Oddur Snær Magnússon, CTO hjá Klang. „Það skiptir máli að vera búin með góða generalprufu áður