Radiant Games gefa út Box Island í dag

Leikjaframleiðandinn Radiant Games gefur út fyrsta leikinn sinn, Box Island, í dag fyrir iPad. Hægt er að nálgast leikinn hér, en samkvæmt fréttatilkynningu hentar hann 8 ára og eldri. Leikurinn fæst á íslensku. Leikendur stjórna hetjunni Hiro sem er í svaðilför að bjarga vini sínum eftir að loftbelgurinn þeirra brotlenti á eyjunni Box Island. Til… Read More Radiant Games gefa út Box Island í dag