Frumtak 2 áætlar að fjárfesta fyrir 1 milljarð á árinu

Frumtak 2 áhættufjárfestasjóður ráðgerir að fjárfesta í að minnsta kosti fjórum fyrirtækjum það sem eftir er af árinu. Heildarfjárfesting verði 1 milljarður. Frumtak 2 var stofnaður í vor og hefur enn ekki tilkynnt um neinar fjárfestingar. Miðað við þessar upplýsingar, mun sjóðurinn fjárfesta að meðaltali 200 milljónum á mánuði það sem eftir er ári. Þetta… Read More Frumtak 2 áætlar að fjárfesta fyrir 1 milljarð á árinu

Greiðsluappið Sway fær fjármögnun frá Investa

Félagið á bakvið greiðsluappið Sway, sem þeir gáfu út á iOS fyrir um þremur vikum gekk á svipuðum tíma frá samningum við fjárfestingafélagið Investa um fjármögnun á félaginu. Ekki fæst uppgefið hver upphæð fjárfestingarinnar frá Investa er. Fyrirtækið hafði áður fengið 20 milljónir frá ónefndum fjárfestum. Android útgáfan er væntanleg í ágúst. Í kjölfar fjárfestingar… Read More Greiðsluappið Sway fær fjármögnun frá Investa

Fjármögnun sprotafyrirtækja: Hvernig hún virkar og er að breytast – Hlaðvarp Norðurskautsins

Í þætti dagsins fjalla Kiddi og Jökull um fjármögnun sprotafyrirtækja, og hvernig hún gengur almennt fyrir sig í Kísildal. Einnig ræðum við um háværa umræðu vestanhafs um mögulega bólu í fjármögnun tæknisprota, og veltum fram spurningum um umhverfið hér á landi. Hér er bloggfærslan hans Semil sem við ræðum, og bloggfærslan sem hann fjallar um er hér.

Strimillinn á lista TÞS yfir styrkþega 2015

Strimillinn er á lista yfir þá sem Tækniþróunarsjóður ætlar að bjóða til samninga fyrir fyrri úthlutun árs 2015. Lítur út fyrir að Strimillinn fái frumherjastyrk, en þeir eru yfirleitt í kringum 14 milljónir á tveim árum, þ.e. 7 milljónir á ári. Strimillinn er hugbúnaður sem fylgist með verðlagi matvöruverslana á Íslandi, og hefur verið umtalað sem… Read More Strimillinn á lista TÞS yfir styrkþega 2015

Radiant Games boðið að pitcha á ‘Invest in Games’

Radiant Games, íslenskt tölvuleikjafyrirtæki sem vinnur að því að gera tölvuleiki sem kveikja áhuga barna á grunnatriðum forritunar, hefur verið boðið að kynna fyrirtækið fyrir fjárfestum á ‘Investing in Games’ viðburði á Nordic Game ráðstefnunni í Svíþjóð. Á viðburðinum kynna valdir leikjaframleiðendur sig fyrir fjárfestum í ‘speed-dating’ sniði. Það má því segja að formlegt fjármögnunarferli Radiant… Read More Radiant Games boðið að pitcha á ‘Invest in Games’