Frumtak 2 áætlar að fjárfesta fyrir 1 milljarð á árinu
Frumtak 2 áhættufjárfestasjóður ráðgerir að fjárfesta í að minnsta kosti fjórum fyrirtækjum það sem eftir er af árinu. Heildarfjárfesting verði 1 milljarður. Frumtak 2 var stofnaður í vor og hefur enn ekki tilkynnt um neinar fjárfestingar. Miðað við þessar upplýsingar, mun sjóðurinn fjárfesta að meðaltali 200 milljónum á mánuði það