Helgarlesturinn: Fullt um fjármagn

Þema helgarlestrarins þessa vikuna er fjármagn & fjármögnun. Fyrr í vikunni gáfum við út hlaðvarp um það sama (sjá hér) og í kjölfarið hefur mikið af áhugaverðu efni um sprotafjármögnun dúkkað upp. a16z hlaðvarpið: Venture Capital með augum LP’s Venture Capital fyrirtæki byggja á tveimur tegundum af Partners, annarsvegar General Partners (GP’s), sem reka sjóðinn og… Read More Helgarlesturinn: Fullt um fjármagn