Authenteq á leið í Startup Bootcamp Mobile í Kaupmannahöfn
Authenteq, app sem býður upp á sjálfvirka auðkenningu og rafræn skilríki, er á leið í viðskiptahraðalinn Startup Bootcamp Mobile í Kaupmannahöfn í sumar. „Okkur var boðið að vera hluti af 15 fyrirtækja hópi sem tók þátt í ‘Selection Days’ helgi fyrir nokkru, þar sem við vorum spurð spjörunum úr í