Sjö þúsund hafa sótt Watchbox
Rúmlega sjö þúsund manns hafa sótt Watchbox frá framleiðslufyrirtækinu AppolloX frá því að appið kom út í App Store í apríl en appið var kynnt sem Snapchat fyrir hópa í umfjöllun Nútímans. Markaðssetning appsins hefur einblínt á íslenskan markað en fyrirtækið lítur á Ísland sem góðan prufumarkað fyrir vöruna. Samkvæmt