Fjármögnun sprotafyrirtækja: Hvernig hún virkar og er að breytast – Hlaðvarp Norðurskautsins
Í þætti dagsins fjalla Kiddi og Jökull um fjármögnun sprotafyrirtækja, og hvernig hún gengur almennt fyrir sig í Kísildal. Einnig ræðum við um háværa umræðu vestanhafs um mögulega bólu í fjármögnun tæknisprota, og veltum fram spurningum um umhverfið hér á landi.
Hér er bloggfærslan hans Semil sem við ræðum, og bloggfærslan sem hann fjallar um er hér.