Apphagkerfið - Hlaðvarp Norðurskautsins

Í þættinum í dag fjalla Kiddi og Jökull um apphagkerfið, hvernig það skiptist, stærð og hvernig það hefur verið að þróast síðustu ár.

Benedict Evans er með góða færslu um stærð hagkerfisins.

Tíst frá Eric Seufert um kínversku fyrirtækin:

A Chinese secret: why mobile publishers are spending big bucks on their own in-app purchases http://t.co/LTO0IwAG4O
— Eric Seufert (@eric_seufert) May 23, 2015

//platform.twitter.com/widgets.js