Apple, Google, Facebook og friðhelgi einkalífs - Hlaðvarp Norðurskautsins

Í þætti dagsins fjalla Kiddi og Jökull um friðhelgi einkalífs (privacy) og tvær mjög mismunandi afstöður risanna til þeirra, sem og togstreituna milli neytendaábata og friðhelgi, sem á sér stað í flestum mobile vörum dagsins í dag.

Ástæða efnisvalsins er umfjöllun um ræðu Tim Cook, sem sagði að notendur Apple væru ekki varan, sem hefur verið mikil síðustu daga í fjölmiðlum vestanhafs og á Twitter.

Hér er umfjöllun The Verge um málið.